Vegir og færð
Aðgangur að nytsömum upplýsingum fyrir ferðalanga á vegum landsins.
Vegir, kort og færð
Vefmyndavélar Vegagerðarinnar sýna veður og færð á ýmsum vegum landsins
Vegasjá Vegagerðarinnar
Stafræn gögn á vef Landmælinga Íslands: landakort, loftmyndir og fleira
- Vegakort og landfræðileg gögn eru aðgengileg hjá Landmælingum Íslands.
- Upplýsingar um færð og ástand vega er að finna hjá Vegagerðinni.
- Vegagerðin veitir einnig upplýsingar um færð og veður í síma.
1777 og 1779 - Þjónustusímar Vegagerðarinnar
Veðurlýsingar og veðurspár hjá Veðurstofu Íslands - Akstur utan vega er bannaður. Af akstri utan vega og merktra slóða getur hlotist verulegt og óbætanlegt tjón á umhverfi. Skemmdir á ökutækjum sem verða vegna utanvegaaksturs eða kostnaður sem hlýst við óhöpp utan vega er ekki bættur af tryggingum.
Upplýsingar um veður:
Belgingur.is
Veður.is
Vert að skoða
- Bílastæðasjóður: Bílastæði, íbúakort, gsm-greiðslukerfi og fleira
- Farvegur fyrir landupplýsingar, landakort.is
- Jarðgöng á Íslandi
- Útbreiðslukort og tíðnitöflur á vef Póst- og fjarskiptastofnunar
- Kortasafn Landmælinga Íslands
- Slysalaust ferðalag
- P-merki/P-stæði, upplýsingar á vef Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar
- Veðurstofa Íslands
- Vegalengdir frá einum stað til annars
- Örnefnasjá Landmælinga Íslands