Almannavarnir
Landsmenn þurfa iðulega að takast á við óblíð náttúruöfl og hættulegar afleiðingar þeirra. Samspil manns og náttúruafla getur einnig valdið truflun á innviðum samfélagsins.
Almannavarnir og almannavarnanefndir
- Almannavarnir eru samhæfð viðbrögð og úrræði vegna hættu- og neyðarástands.
Almannavarnir á vef Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins
Skipurit almannavarna - Ríkið fer með almannavarnir á landi, í lofti og á sjó. Sveitarfélög fara með almannavarnir í héraði í samvinnu við ríkið.
- Að neyðarskipulagi almannavarna koma lögregla, slökkvilið, björgunarsveitir, heilbrigðisstofnanir, Landhelgisgæslan, 112 neyðarnúmerið, Rauði krossinn og fleiri líknarfélög og starfsmenn sveitarfélaga.
- Samhæfingarstöð almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra er í Skógarhlíð 14 í Reykjavík.
- Almannavarnadeildin fer meðal annars með yfirstjórn aðstoðar milli umdæma og yfirstjórn aðstoðar ríkisstofnanir við almannavarnir í héraði.
Almannavarnadeild RLS - Upplýsingar um almannavarnanefndir í héraði er að finna á vefjum sveitarfélaga.
Sveitarfélög á landinu - Almannavarnanefndir móta stefnu og skipuleggja starf sitt að almannavörnum í héraði. Meðal annars með gerð hættumats og viðbragðsáætlana sem miða að því að:
- koma í veg fyrir að almenningur verði fyrir líkams- eða heilsutjóni, umhverfi og eignir verði fyrir tjóni, af völdum náttúruhamfara eða af mannavöldum, hernaðaraðgerða, farsótta eða öðrum ástæðum,
- veita líkn í nauð og aðstoð vegna tjóns sem hugsanlega kann að verða eða hefur orðið.
- Viðbragðsáætlanir eru prófaðar og hættumöt endurskoðuð reglulega.
-
Þeir sem koma að almannavörnum eru:
- Almannavarnir RLS
- Slysavarnarfélagið Landsbjörg
- Björgunarsveitir og slysavarnadeildir á landinu á vef Landsbjargar
- Lögregla
- Slökkvilið
- Heilbrigðisstofnanir á vef embættis landlæknis
- Landhelgisgæslan
- Neyðarnúmerið 112
- Rauði krossinn
- Þjóðkirkjan
- Sveitarfélög á landinu
- Upplýsingar um fjöldahjálparstöðvar á landinu á vef Rauða krossins
Áfallahjálp
- Áfallahjálp er heilbrigðisþjónusta sem heyrir undir embætti landlæknis. Áfallahjálp í hópslysum og á neyðartímum fellur undir skipulag almannavarna en fagleg ábyrgð er hjá embætti landlæknis.
- Börn og áföll á vef almannavarnadeildar RLS
- Viðbragðsáætlanir almannavarnadeildar RLS
- Sálrænn stuðningur – Viðbrögð og bjargir (pdf)
- Slys og bráðatilvik á island.is
- Áfallahjálp og almannavarnir á vef almannavarnadeildar RLS
- Um áfallahjálp á vef embættis landlæknis
- Vinnuþing um áfallahjálp á landsvísu – haldið 2005, á vef embættis landlæknis
Áhrif eldgosa á dýralíf og gróður
- Skaðleg áhrif eldgosa á dýralíf hér á landi eru fyrst og fremst af völdum eitraðra efna, sem berast með gosösku og falla til jarðar á gróður og í drykkjarvatn.
- Áhrif brennisteinsdíoxíðs á dýr, Matvælastofnun
- Áhrif eldgosa á dýr – Sigurður Sigurðsson dýralæknir á vef Matvælastofnunar (pdf)
- Áhrif gosösku á dýr á vef almannavarnadeildar RLS
- Dýraeigendur: Viðbrögð við eldgosi, Matvælastofnun
- Eldgos í Holuhrauni, minnispunktar til dýraeigenda á vef Matvælastofnunar
Vert að skoða
- Almannavarnir
- Almannavarnir á vef dómsmálaráðuneytis
- Almannaöryggi á vef stjórnarráðsins
- Almannavarna- og öryggismálaráð á vef dómsmálaráðuneytis
- Bárðarbunga - Holuhraun á vef Jarðvísindastofnunar Háskólans
- Björgunarskóli Slysavarnafélagsins Landsbjargar
- Eldgosið í Holuhrauni - upplýsingar, embætti landlæknis
- Jarðhræringar við Bárðarbungu - Veðurstofa Íslands
- Jarðvísindastofnun Háskólans
- Loftgæðamælingar á Íslandi, Umhverfisstofnun
- Neyðarvarnir á vef Rauða krossins
- Skipurit almannavarna á vef almannavarnadeildar RLS
- Veðurstofa Íslands
- Vefmyndavél Hekla
- Vefmyndavél Katla
- Vegagerðin
- Verkefni almannavarna á vef almannavarnadeildar RLS
- Viðbragðsáætlanir á vef Matvælastofnunar