Börn og tölvur
Tölvuleikir af ýmsu tagi og Netið eru sjálfsagður þáttur í lífi nútímabarna sem foreldrar verða að þekkja ekki síður en aðra þætti í lífi barna sinna.
SAFT, Samfélag, fjölskylda og tækni
Upplýsingavefur Póst- og fjarskiptastofnunar um Netið
Tölvur og netið
- Netið er ný vídd og börn alast nú upp í tæknivæddu umhverfi sem er allt öðruvísi en foreldrar þeirra ólust upp við.
- Netið er óendanlega fjölbreytt og hefur bæði góðar og slæmar hliðar.
- Tölvu- og netnotkun hér á landi er mikil og hröð þróun er eðlilegur hlutur í huga barna. Þau eru fljót að kynna sér nýja möguleika og tileinka sér nýja tækni.
- Nauðsynlegt er fyrir foreldra að fylgja börnum sínum eftir, njóta með þeim þess skemmtilega og góða sem Netið býður upp á en kenna þeim um leið að forðast hættur.
Börn og internetið á Lögregluvefnum