Allar fréttir

Vegna uppfærslu í tölvukerfi verða Mínar síður óaðgengilegar um stund - 8.3.2019

Upphrópun

Fæðingar- og hjúskaparstöðuvottorð í pósthólfi Ísland.is - 22.6.2018

Þjóðskrá Íslands hóf í vikunni framleiðslu á rafrænum fæðingar- og hjúskaparstöðuvottorðum sem eru aðgengileg einstaklingum í pósthólfi Ísland.is

Lesa meira
Athugið

Skimunarsaga frá Krabbameinsfélaginu á mínum síðum Ísland.is - 22.2.2018

Konur geta nú skoðað upplýsingar um boðun og eigin þátttöku í skipulegum skimunum

Lesa meira
Upphrópun

Skráning námsmanna á Norðurlöndum á kjörskrá - 15.2.2018

Þjóðskrá Íslands hefur tekið upp nýtt umsóknarferli varðandi skráningu námsmanna á Norðurlöndunum á kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar

Lesa meira
Tilkynning

Samráðsgátt stjórnvalda opnuð - 6.2.2018

Búið er að opna á Ísland.is samráðsgátt stjórnvalda samradsgatt.island.is

Lesa meira
Forsíða Ísland.is 7. mars 2007

Ísland.is 10 ára - 10.3.2017

Þann 7. mars 2017 voru tíu ár síðan upplýsinga- og þjónustuveitan Ísland.is var opnuð

Lesa meira
Athugið

Tvö hundruð þúsundasti Íslykillinn - 27.6.2016

Um miðjan apríl 2016 var tvö hundruð þúsundasti Íslykillinn gefinn út. Útgáfa Íslykla hófst fyrir þremur

Lesa meira
Athugið

Mæltir þú með forsetaframbjóðanda? - 27.5.2016

Úrvinnsla meðmælendalista vegna forsetaframboða var rafræn.

Lesa meira
Athugið

Upplýsingar um tengsl foreldra og barna á mínum síðum - 14.4.2016

Þjóðskrá Íslands hefur hafist handa við að skrá með rafrænum hætti tengsl milli barna og foreldra Lesa meira
Athugið

Ísland.is besti opinberi vefurinn! - 1.2.2016

Samtök vefiðnaðarins veittu sín árlegu vefverðlaun í nokkrum flokkum föstudaginn 29. janúar sl.

Lesa meira
Athugið

Ísland.is í úrslitum til íslensku vefverðlaunanna - 25.1.2016

Ísland.is er í efstu fimm sætunum í flokknum „Opinberir vefir“.

Lesa meira
Hvað er spunnið í opinbera vefi 2015

Ísland.is kosinn besti ríkisvefurinn 2015 - 18.12.2015

Í könnuninni “Hvað er spunnið í opinbera vefi 2015?” er venjan að velja besta ríkisvefinn og besta sveitarfélagsvefinn

Lesa meira
Upphrópun

Niðurstaða rafrænna íbúakosninga í Reykjanesbæ - 4.12.2015

Íbúakosningum í Reykjanesbæ um breytingar á deiliskipulagi í Helguvík er lokið

Lesa meira
Tilkynning

Rafrænar íbúakosningar í Reykjanesbæ - 13.11.2015

Íbúakosningar í Reykjanesbæ um breytingar á deiluskipulagi í Helguvík eru hafnar.

Lesa meira
Upphrópun

Kerfi óvirk vegna uppfærslu hjá Þjóðskrá Íslands miðvikudaginn 9. sept. 2015 kl. 20:00 – 22:00 - 8.9.2015

Vegna uppfærslu verða tölvukerfi Þjóðskrár Íslands óvirk og búast má við truflunum fram eftir nóttu.

Lesa meira
Tilkynning

Rúmlega 25% íbúa í Reykjanesbæ skora á bæjaryfirvöld að efna til íbúakosninga um breytingar á deiliskipulagi í Helguvík - 21.8.2015

Þjóðskrá Íslands hefur móttekið og farið yfir nöfn þeirra einstaklinga sem studdu áskorun á bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ um að láta fara fram íbúakosningu um hvort rétt hafi verið að breyta deiliskipulagi í Helguvík vegna fyrirhugaðs kísilvers.

Lesa meira
Tilkynning

Ísland.is skarar fram úr í aðgengi fatlaðra - 4.6.2015

Á vegum verkefnisins EIII – Evrópskt internet fyrir alla hafa nú 238 evrópskir vefir verið metnir með tilliti til aðgengis fatlaðra.

Lesa meira
Tilkynning

Niðurstaða rafrænna íbúakosninga í Ölfusi - 27.3.2015

Nú er talningu lokið í rafrænum íbúakosningum í Ölfusi. 1432 voru á kjörskrá, 16 ára og eldri. 617 greiddu atkvæði eða rúm 43%. 304 voru hlynntir viðræðum um sameiningu við önnur sveitarfélög, en 308 andvígir viðræðum.

Lesa meira
Tilkynning

Rafrænar íbúakosningar í Ölfusi - 18.3.2015

Þann 17. mars 2015, hófust í Ölfusi rafrænar íbúakosningar sem standa í 10 daga

Lesa meira
Tilkynning

Örugg innskráning – allra hagur - 12.9.2014

Í innskráningarþjónustu Ísland.is er boðið upp á mismunandi leiðir til innskráningar eftir því hve mikils öryggis er krafist. Hægt er að nota Íslykil, styrktan Íslykil eða rafræn skilríki.

Lesa meira
Fasteignamat 2015

Fasteignamat 2015 á Ísland.is - 10.6.2014

Fasteignaeigendur geta skoðað tilkynningaseðil fasteignamats 2015 í pósthólfi sínu á Mínum síðum á Ísland.is

Lesa meira

Nýtt útlit Ísland.is - 19.5.2014

Ísland.is hefur á síðustu árum fengið mörg ný hlutverk. Nýju útliti er ætlað að taka mið af því. Nýi vefurinn tekur einmitt tillit til nýjustu tækni og lagar sig að mismunandi skjástærðum og tækjum.

Lesa meira

Hvar á ég að kjósa? - 13.5.2014

Kjósendur geta nú kannað hvor og hvar þeir eru á kjörskrá

Lesa meira

Uppfærsla á tölvuneti Þjóðskrár Íslands - 14.4.2014

Mánudaginn 14. apríl 2014 milli klukkan 19 og 24 fer fram stór uppfærsla

Lesa meira

Íslykill ársgamall - 11.4.2014

Á morgun, 12. apríl 2014, er liðið ár frá því að útgáfa Íslykla hófst

Lesa meira

100.000 Íslyklar - 4.3.2014

Í dag 4. mars 2014 kl. 15:00 náðist sá merki áfangi að gefinn var út hundrað þúsundasti Íslykillinn

Lesa meira

Rafrænar íbúakosningar - 28.2.2014

Þann 25. febrúar 2014 lauk fresti sveitarfélaga til að tilkynna þátttöku í tilraun um rafrænar íbúakosningar.

Lesa meira

Yfirlit notkunar innskráningarþjónustu Ísland.is - 5.7.2013

Á Mínum síðum - Stillingum á Ísland.is getur fólk nú séð hvaða vefi það hefur heimsótt
Lesa meira

Fasteignamat 2014 á Ísland.is - 14.6.2013

Fasteignaeigendur geta skoðað tilkynningaseðil fasteignamats 2014 í pósthólfi sínu á Mínum síðum á Ísland.is

Lesa meira

Tæplega fimmtán þúsund manns hafa fengið Íslykil - 23.5.2013

Innleiðing Íslykils til innskráningar á vefi stofnana, sveitarfélaga, félagasamtaka og fyrirtækja hefur gengið vonum framar

Lesa meira

Íslykill tekinn í notkun í innskráningarþjónustu Ísland.is - 12.4.2013

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra kynnti í dag nýjan veflykil sem Þjóðskrá Íslands hefur þróað til að tryggja einfalda og örugga leið til auðkenningar inn á vefi
Lesa meira

Innritun í framhaldsskóla fyrir haustönn 2013 - 12.3.2013

Forinnritun nemenda í 10. bekk (fæddir 1997 eða síðar) er hafin og stendur til 12. apríl 2013 Lesa meira

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar - 4.3.2013

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna alþingiskosninganna 27. apríl 2013 er hafin Lesa meira

Próf í íslensku fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt - 27.2.2013

Íslenskupróf vegna umsóknar um íslenskan ríkisborgararétt verða haldin í maí og júní 2013 Lesa meira

Innritun fatlaðra nemenda í framhaldsskóla hefst 1. febrúar - 22.1.2013

Innritun fatlaðra nemenda, sem óska eftir skólavist á starfsbrautum framhaldsskóla, fer fram fyrr en innritun almennt
Lesa meira

Ökuskírteini gilda í 15 ár - 17.1.2013

Breyting hefur verið samþykkt á umferðarlögum um fullnaðarökuskírteini.
Lesa meira

Tekjuáætlun lífeyrisþega 2013 - 27.11.2012

Lífeyrisþegar geta nú skoðað og lagað tillögu Tryggingastofnunar að tekjuáætlun 2013
Lesa meira

Rjúpnaveiðitímabilið hafið - 26.10.2012

Rjúpnaveiðitímabilið er hafið og stendur til sunnudagsins 25. nóvember Lesa meira

Þjóðaratkvæðagreiðsla í október 2012 - 10.10.2012

Kjördagur er laugardagur 20. október 2012.  Lesa meira

Kynningarvefur um þjóðaratkvæðagreiðsluna - 27.9.2012

Kynningarvefur um þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október 2012, um tillögur stjórnlagaráðs og tengt efni, hefur verið opnaður.
Lesa meira

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla - 27.8.2012

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga og tiltekin álitaefni þeim tengd er hafin. 
Lesa meira

Forsetakosningar 2012 - 15.6.2012

Kjördagur er laugardagurinn 30. júní

Lesa meira

Fasteignamat 2013 á Ísland.is - 14.6.2012

Fasteignaeigendur geta skoðað tilkynningaseðil fasteignamats 2013 á Mínum síðum á Ísland.is Lesa meira

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna kjörs forseta Íslands - 4.5.2012

Innanríkisráðuneyti hefur sent sýslumönnum og utanríkisráðuneyti kjörgögn svo hefja megi atkvæðagreiðslu utan kjörfundar hér á landi og í útlöndum

Lesa meira
Rafrænir mávar

Rafrænum íbúakosningum í Reykjavík lokið - 4.4.2012

Kjörsókn í rafrænum íbúakosningum í Reykjavík sem fram fóru dagana 29. mars – 3.apríl var 8,1%.

Lesa meira
Síða 1 af 2