• Athugið

Mæltir þú með forsetaframbjóðanda?

27.5.2016

Úrvinnsla meðmælendalista vegna forsetaframboða var rafræn. Öllum sem skráðir voru á meðmælendalista forsetaframbjóðenda hefur verið send tilkynning þar að lútandi í pósthólf þeirra á mínum síðum á Ísland.is.  
Það er í takt við góða stjórnsýslu og gagnsæi að einstaklingar fái upplýsingar um hvort nafn þeirra hafi verið skráð á meðmælendalista.   
Var nafn þitt á meðmælendalista?  Kannaðu málið hér (innskráning með Íslykli eða rafrænum skilríkjum).