Kjörfundarupplýsingar á vefjum sveitarfélaga

8.4.2011

Sveitarfélög auglýsa kjörstaði í þjóðaratkvæðagreiðslunni laugardaginn 9. apríl og mörg þeirra birta einnig kjörfundarupplýsingar á vefjum sínum. Hér er listi yfir sveitarfélög í stafrófsröð og tengla í kosningaupplýsingar hjá nokkrum þeirra. Slóðir eru settar inn um leið og þær berast.
Fréttatilkynning á kosning.is og vefir sveitarfélaga