Fasteignamat 2012 á Mínum síðum

23.6.2011

Fasteignaeigendur geta skoðað tilkynningaseðil fasteignamats 2012 á Mínum síðum á island.is. Til þess þurfa þeir rafræn skilríki eða veflykil ríkisskattstjóra. Auðvelt er að ná í aðalveflykil ríkiskattstjóra á www.skattur.is  Tilkynning um fasteignamat 2012 verður ekki send út í hefðbundnum bréfpósti en fólk getur haft samband við Þjóðskrá og fengið tilkynninguna senda þannig ef þeir vilja.
Tilkynningaseðill Fasteignamats 2012 á Mínum síðum á island.is
Fasteignamat 2012 á vef Þjóðskrár Íslands
Auðkenning á island.is