Ákvæði laga um frestun rennur út
Fólk sem hyggjast sækja um greiðsluaðlögun til umboðsmanns skuldara er hvatt til þess að sækja um fyrir 1. júlí næstkomandi vilji það nýta sér tímabundið ákvæði laga um frestun greiðslna gagnvart kröfuhöfum. Ákvæði um frestun greiðslna rennur út 1. júlí 2011.
Um greiðsluaðlögun einstaklinga á vef umboðsmanns skuldara
Fréttatilkynning velferðarráðuneytis