Álagning opinberra gjalda 2011

26.7.2011

Álagning opinberra gjalda á einstaklinga og þá sem stunda atvinnurekstur í eigin nafni fyrir árið 2011 liggur fyrir. Um er að ræða endanlega álagningu á tekjuskatti, fjármagnstekjuskatti og útsvari á tekjur ársins 2010. Í álagningunni eru ákvarðaðar greiðslur barnabóta og vaxtabóta.
Þjónustuvefurinn skattur.is
Álögð gjöld 2011, upplýsingar um álögð gjöld 2011 (pdf)
Álagning 2011 – helstu niðurstöður, tilkynning ríkisskattstjóra
Fréttatilkynning fjármálaráðuneytis