Almenningssamgöngur um jól og áramót
Á aðfangadag og gamlársdag aka strætisvagnar á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt laugardagsáætlun til klukkan 14 en þá lýkur akstri. Á jóladag og nýársdag verður ekki ekið. Á annan í jólum verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun.
Upplýsingar um almenningssamgöngur á island.is