Álagningarseðlar fasteignagjalda 2012 væntanlegir á mínum síðum

16.1.2012

Fasteignaeigendur geta á næstu dögum og vikum skoðað álagningarseðla fasteignagjalda á 2012 á mínum síðum á Ísland.is. Álagningarseðlar 2012 birtast að lokinni álagningu hvers sveitarfélags en misjafnt er hvenær þau ljúka álagningu.
Minar síður á Ísland.is