Innritun í framhaldsskóla fyrir haustönn 2012

13.3.2012

Forinnritun nemenda í 10. bekk (fæddir 1996 eða síðar) er hafin og stendur til 30. mars. Nemendur fá afhent, í grunnskóla sínum, bréf frá mennta- og menningarmálaráðuneyti með veflykli og leiðbeiningum. Þá fá foreldrar/forráðamenn nemenda bréf frá ráðuneytinu með upplýsingum. Innritun annarra en 10. bekkinga hefst 4. apríl.
Framhaldsskólanám á menntagatt.is
Fréttatilkynning mennta- og menningarmálaráðuneytis