• Rafrænir mávar

Rafrænum íbúakosningum í Reykjavík lokið

4.4.2012

Kjörsókn í rafrænum íbúakosningum í Reykjavík sem fram fóru dagana 29. mars – 3.apríl var 8,1%. Er það heldur meiri kjörsókn en var í svipuðum kosningum árið 2009. Í kosningunum nú voru í fyrsta sinn notuð rafræn auðkenni  við kosningar á Íslandi í samstarfi við Ísland.is. Kjósendur auðkenndu sig með veflykli ríkisskattstjóra eða með rafrænum skilríkjum á debetkortum.
Frétt á vef Reyjavíkurborgar