Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

27.8.2012

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga og tiltekin álitaefni þeim tengd er hafin.  Atkvæðagreiðslan fer fram 20. október nk.

kosning.is
Auglýsing um þjóðaratkvæðagreiðsluna
Sýnishorn af kjörseðli
Fréttatilkynning innanríkisráðuneytis