Þjóðaratkvæðagreiðsla í október 2012

10.10.2012

Kjördagur er laugardagur 20. október 2012.  Á kosningavef innanríkisráðuneytisins getur þú kannað hvort þú ert á kjörskrá og fengið nánari upplýsingar um kosningarnar.