Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

4.3.2013

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna alþingiskosninganna 27. apríl 2013 er hafin. Hún fer fram hjá sýslumönnum um land allt á aðalskrifstofum eða útibúum þeirra. Utanríkisráðuneytið sér um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar erlendis og kynnir hvar og hvenær hægt er að greiða atkvæði.
Fréttatilkynning innanríkisráðuneytis