Uppfærsla á tölvuneti Þjóðskrár Íslands
Mánudaginn 14. apríl 2014 milli klukkan 19 og 24 fer fram stór uppfærsla á tölvuneti Þjóðskrár Íslands. Þetta þýðir meðal annars að netið verður óvirkt á þessum tíma og ekki verður hægt að nálgast vefina skra.is (Opnast í nýjum vafraglugga) og ísland.is.
Þjóðskrá Íslands biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu kunna að hljótast.