Lýðheilsa

Lýðheilsa er samheiti yfir heilsuvernd og forvarnir. Lýðheilsustarf miðar að því að viðhalda og bæta heilbrigði fólks og byggist á samstarfi ólíkra fræðigreina og tekur meðal annars til félags-, umhverfis- og efnahagsmála.

Lýðheilsa

  • Góð heilsa felst í líkamlegu og andlegu jafnvægi og ber hver og einn ábyrgð á eigin heilsu og líðan.
  • Í boði eru fjölmargar aðferðir og leiðir til að bæta líkamlega jafnt sem andlega heilsu og er sjálfsagt að kynna sér þær til forvarna.
  • Á vef embættis landlæknis er að finna ýmsar upplýsingar, fræðslu og ráð um:

Vert að skoða

Lög og reglugerðir