Slys og bráðatilvik

Bráða- og slysamóttökur eða slysadeildir eru á flestum heilsugæslustöðvum og sjúkrahúsum. Þjónustan er veitt allt árið. Neyðarnúmerið 112 (einn, einn, tveir) sinnir allri neyðarþjónustu og svarar öllum símtölum vegna neyðartilvika og aðstoðarbeiðna.

Slysa og bráðamóttaka


  Skyndihjálp.is


Börn og unglingar

Geð

Meðganga

Áfengi og vímuefni

Nauðgun

Eitrun

  • Komist einstaklingur í tæri við hættuleg efni, eitraðar plöntur eða lyf skal hafa samband við Eitrunarmiðstöð Landspítala, sími 543 2222. Hægt er að hringja allan sólarhringinn og fá upplýsingar og leiðbeiningar. Einnig er hægt að nálgast fræðsluefni um hvernig bregðast á við ef eitrun verður.
    Eitrunarmiðstöð LS

Áfallahjálp

Tannlæknar

Vert að skoða