Á sjúkrahúsi, innlögn
Á innskriftarmiðstöðvum og ýmsum deildum sjúkrahúsa fá þeir sem kallaðir eru inn til aðgerða almennar upplýsingar og fræðslu.
Biðlistar og innritun
- Þegar ljóst er að einstaklingur þarf að leggjast inn á sjúkrahús eða heilbrigðisstofnun vegna meðferðar eða aðgerðar er hann settur á biðlista á viðkomandi deild, nema um bráðainnlögn sé að ræða.
- Forgangsröðun sjúklinga vegna meðferðar byggist fyrst og fremst á læknisfræðilegum ákvörðunum og eftir atvikum öðrum faglegum forsendum.
Vert að skoða
- Um útskrift á af vef Landspítala
- Hvað á að hafa með sér? á vef Landspítala
- Fræðsla fyrir sjúklinga og aðstandendur, Sjúkrahúsið á Akureyri
- Réttindi sjúklings á vef embættis landlæknis
- Upplýsingar fyrir sjúklinga, Sjúkrahúsið á Akureyri
- Líf og heilsa á vef stjórnarráðsins