Flutt til Íslands

Þegar fjölskylda eða einstaklingur flytur til Íslands eftir að hafa búið í útlöndum, verður að skrá nýtt aðsetur hjá Þjóðskrá Íslands.

Flutt heim

  • Þegar íslenskir ríkisborgarar flytja heim til Íslands eftir að hafa búið í útlöndum, ber þeim samkvæmt lögum að tilkynna nýtt lögheimili til Þjóðskrár Íslands innan sjö daga.


Tilkynna nýtt lögheimili til Þjóðskrár Íslands.

  • Nauðsynlegt er að skila ýmsum vottorðum, eyðublöðum og tilkynningum til opinberra stofnana svo réttindi og skyldur taki gildi. Meðal þeirra stofnana sem þarf að hafa samband við og tilkynna sig hjá eru:

Flutningur til Íslands á vef TR
Tvísköttunarsamningar Íslands við önnur ríki rsk.is

Vert að skoða

Lög og reglugerðir