Kennitala

Allir einstaklingar búsettir á Íslandi eru skráðir í Þjóðskrá Íslands og þurfa að hafa kennitölu sem er tíu stafa tala. Segja má að hún sé lykillinn að samfélaginu.

Kennitala

Upplýsingar um kennitölu á vef Fjölmenningarseturs

  • Fyrstu sex tölur kennitölu taka mið af afmælisdegi, mánuði eða fæðingarári viðkomandi.
  • Í Þjóðskrá Íslands eru skráðar upplýsingar um lögheimili, nafn, fæðingar, nafngjafir, flutninga, giftingar, sambúð, skilnað, andlát og fleira.

Þjóðskrá Íslands
Borgartúni 21
150 Reykjavík
skra@skra.is

Vert að skoða

Lög og reglugerðir