Hagsmuna- og stéttarfélög listamanna

Bandalag íslenskra listamanna, BÍL er bandalag félaga listamanna í ýmsum listgreinum. Innan vébanda þess eru meðal annars Rithöfundasambandið, Félag íslenskra leikara og Félag íslenskra hljómlistarmanna.

Hagsmuna- og stéttarfélög listamanna

  • Tilgangur Bandalags íslenskra listamanna, BÍL, er að styðja vöxt og viðgang íslenskra lista, gæta hagsmuna félagsmanna og efla samvinnu þeirra og samstöðu. Þau félög sem starfa á atvinnugrundvelli að listsköpun og listflutningi geta átt aðild að BÍL.
    Bandalag íslenskra listamanna
  • Á vefjum sambanda og félaga er meðal annars að finna upplýsingar um sjóði, styrki, verðlaun, gestaíbúðir, samninga, taxta, lög og reglur og fleira.

Sjóðir, styrkir og verðlaun

  • Listamannalaun/starfslaun listamanna eru veitt úr Launasjóði myndlistarmanna, Launasjóði rithöfunda, Tónskáldasjóði og Listasjóði. Auglýst er eftir umsóknum á haustin og úthlutað eigi síðar en í mars ár hvert. Launin eru veitt í allt að þrjá mánuði til þriggja ára.

Vinnustofur og gestaíbúðir

            Bandalag íslenskra listamanna

Vert að skoða

Lög og reglur