Fara beint í efnið

Listasöfn

„Listasafn Íslands er höfuðsafn á sviði myndlistar og á að annast söfnun, skrásetningu, varðveislu, heimildasöfnun, kynningu og rannsóknir á íslenskri myndlist." Úr fimmtu grein safnalaga.

Listasafn Íslands er þjóðlistasafn og á verk eftir innlenda og erlenda listamenn.

Út um landið má víða finna listasöfn, sýningarsali og/eða gallerí.

Víða fá hópar, börn innan viss aldurs, ellilífeyrisþegar og öryrkjar afslátt. Einnig er víða ókeypis inn á sýningar einn dag í viku og þá gildir aðgöngumiði sums staðar lengur en einn dag. Nánari upplýsingar er að finna á vefjum safna og sala.

Vert að skoða

Lög og reglugerðir