Menningarhátíðir og listviðburðir
Árlega eru haldnar fjölmargar menningar-, sumar- og listahátíðir vítt og breitt um landið og aðrir listviðburðir af ýmsu tagi.
Menningarhátíðir og listviðburðir
- Viðburðir og hátíðir standa yfir í allt frá sólarhring upp í nokkrar vikur. Upplýsingar um dagskrá hátíða og viðburða má meðal annars finna á vefjum hátíða og sveitarfélaga.
midi.is Vefmiðasala á leiksýningar, tónleika, kvikmyndasýningar og fleira
Vert að skoða
- Menningarmál á vef stjórnarráðsins
- Menning, Hinu húsinu, menningar og upplýsingamiðstöð ungs fólks
- Menningarmál, styrkir og eyðublöð, á vef mennta- og menningarmálaráðuneytis
- Sarpur, menningarsögulegt gagnasafn
Lög og reglugerðir