Skattar, afslættir og frádráttur
Nauðsynlegt er að sá sem þiggur bætur kynni sér hvaða skattareglur gilda um bætur.
Skattar, afslættir og frádráttur
- Samkvæmt skattalögum geta örorkulífeyrisþegar og aðrir bótaþegar nýtt sér frádrætti sem lækka tekjuskattsstofn viðkomandi.
Öryrkjabandalag Íslands
Fjármál, á vef Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar - Sveitarfélög hafa sett sér reglur um margs konar aðstoð við öryrkja og fatlaða. Stuðningurinn er mismikill og mismunandi. Fatlaðir og öryrkjar geta til að mynda fengið afslátt vegna fasteignagjalda.
Þjónusta sveitarfélaga, á vef Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar
Reglur sveitarfélaga um fjárhagsaðstoð og félagslega heimaþjónustu - Öryrkjar og fatlaðir geta meðal annars sótt um uppbót vegna reksturs bifreiðar og niðurfellingu bifreiðagjalds.
Bifreiðamál, á vef Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar
Bifreiðamál á vef TR - Örorkulífeyrisþegar og börn með umönnunarmat eru meðal þeirra sem greiða lægra gjald fyrir lyf sem þau þurfa að taka. Tryggingastofnun tekur einnig þátt í tannlæknakostnaði öryrkja og fatlaðra.
Örorkulífeyrir, styrkir og bætur, á vef Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar
Um greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga í lyfjakostnaði öryrkja
Um greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga vegna tannlækninga
- Öryrkjar og fatlaðir greiða lægra gjald en almennt gerist fyrir far með strætisvögnum.
Vert að skoða
- Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar
- Aðrar tekjur á vef rsk.is
- Lækkun, ívilnun á vef rsk.is
- Fatlað fólk, á vef velferðarráðuneytis
- Þjónusta við fatlað fólk á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga
- Aðildarfélög Öryrkjabandalagsins á vef ÖBÍ
- Mínar síður, Tryggingastofnun ríkisins
- Tekjur og frádráttur á vef rsk.is
- Umsóknir á vef TR