Styrkir og bætur

Allir launamenn greiða í lífeyrissjóð samkvæmt lögum. Sjóðsfélagi, sem greitt hefur í sjóð í minnst tvö ár, á rétt á örorkulífeyri ef starfsorkutap er metið 50 prósent eða meira og veldur tekjuskerðingu.

Styrkir og bætur


Reiknivél lífeyris á vef TR Réttindagátt „mínar síður“ hjá Sjúkratryggingum Íslands
Mínar síður, Tryggingastofnun ríkisins

Ferðakostnaður á vef Sjúkratrygginga Íslands

Vert að skoða

Lög og reglugerðir