Menntun og atvinna

Samkvæmt lögum eiga fatlaðir rétt til náms með viðeigandi stuðningi á öllum stigum skólakerfisins. Þeir eiga líka rétt á starfsráðgjöf og aðstoð við að finna atvinnu við hæfi.

Menntun

Fatlaðir geta sótt sér margs konar þjálfun og menntun til að auka lífsgæði og almenna lífsleikni, má þar nefna hæfingu, starfsþjálfun, háskólamenntun, símenntun, endurmenntun og fjarnám.

Atvinna

Vert að skoða

Lög og reglugerðir