Menntun og atvinna
Samkvæmt lögum eiga fatlaðir rétt til náms með viðeigandi stuðningi á öllum stigum skólakerfisins. Þeir eiga líka rétt á starfsráðgjöf og aðstoð við að finna atvinnu við hæfi.
Menntun
- Fötluð börn eiga rétt á leikskóladvöl og grunnskólakennslu í því sveitarfélagi sem þau eru skráð með lögheimili í. Nám á að fara fram með stuðningsþjónustu. Á höfuðborgarsvæðinu er rekinn sérskóli fyrir fatlaða nemendur á grunnskólaaldri.
Stofnanir á vef stjórnarráðsins - Fötluðum nemendum framhaldsskóla skal samkvæmt lögum standa til boða sérfræðiaðstoð. Í mörgum framhaldsskólum eru sérdeildir, starfsbrautir og annað námsframboð, sérstaklega ætlað fötluðum.
Stofnanir á vef stjórnarráðsins
Námsframboð fyrir fatlaða
Skólar, á vef Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar
- Fjölmennt, símenntunar og þekkingarmiðstöð, sinnir fjölbreyttu námskeiðahaldi fyrir fatlað fólk og veitir ráðgjöf um annað nám í samstarfi við Mími símenntun.
Fjölmennt
Mímir símenntun
Fræðsla, símenntun og námskeið á vef Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar
- Háskóli Íslands býður upp á starfstengt diplómanám á þroskaþjálfabraut. Innritað er annað hvert ár.
Starfstengt diplómanám fyrir fólk með þroskahömlun
Fatlaðir geta sótt sér margs konar þjálfun og menntun til að auka lífsgæði og almenna lífsleikni, má þar nefna hæfingu, starfsþjálfun, háskólamenntun, símenntun, endurmenntun og fjarnám.
Atvinna
- Öryrkjabandalag Íslands ásamt hagsmunasamtökum og félögum og sveitarfélög veita ráðgjöf og upplýsingar vegna menntunar og atvinnu sem stendur fötluðum til boða.
- Atvinna með stuðningi frá Vinnumálastofnun er leið í atvinnumálum fyrir þá sem þurfa aðstoð við að fá vinnu á almennum vinnumarkaði.
Aðildarfélög Öryrkjabandalagsins
Aðildarfélög Alþýðusambands Íslands
Atvinna með stuðningi á vef Vinnumálastofnunar
Vinnusamningar öryrkja á vef Vinnumálastofnunar
Málefni fatlaðs fólks á vef félagsmálaráðuneytis
Skert starfsgeta á vef Vinnumálastofnunar
Vert að skoða
- Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar
- Málefni fatlaðs fólks á vef stjórnarráðsins
- Fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur á vef Þroskahjálpar
- Námsmenn á island.is
- Fatlað fólk, á vef félagsmálaráðuneytis
- Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks á vef ÖBÍ
- Skólar á island.is
- Þjónusta við fatlað fólk á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga
- Stefna Háskóla Íslands í málefnum fatlaðra
- Starfstengt diplómanám fyrir fólk með þroskahömlun, Háskóli Íslands
- Styrkir á vef Öryrkjabandalagsins
- Tölvumiðstöð fatlaðra, þekkingarmiðstöð
- Um framhaldsskóla á vef mennta- og menningarmálaráðuneytis
- Vinnumálastofnun
- Vinnusamningur öryrkja á vef Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar
Lög og reglugerðir
- Lög um almannatryggingar
- Lög um framhaldsskóla
- Lög um félagslega aðstoð
- Reglugerð um innritun nemenda í framhaldsskóla
- Reglugerð um nemendur með sérþarfir í grunnskóla
- Almannatryggingar, félagsþjónusta o.fl., lagasafn Alþingis
- Almannatryggingar, félagsþjónusta o.fl., reglugerðasafn dómsmálaráðuneytis