Meðmælendalistar

Rafræn skráning meðmælenda í kosningum

Ákveðið var að heimila rafræna skráningu á meðmælendalista fyrir forsetakjör sem á að fara fram 27. júní 2020. Rafrænni skráningu á meðmælendalista er nú lokið.

Skráning fyrir framboð

Frambjóðendur geta skráð meðmælendur sína af pappír rafrænt á Ísland.is og fengið þannig jafnóðum upplýsingar um fjölda gildra meðmæla, bæði rafræn meðmæli og skráð af pappír.